fbpx

Viltu gefa vellíðan í jólagjöf?

Gjafakort frá Hugarró er tilvalin jólagjöf í ár. Hægt er að panta og kaupa gjafakort í gegnum tölvupóst (hugarro@hugarro.is) eða í gegnum linkinn: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/gjafabref-i-heilun-heilunartimi/

Djúpslökun og endurnæring

Atburðarás á undanförnum dögum og óvíssan sem liggur í lóftinu skapar mikla þörf fyrir að róa taugakerfið og að slaka á.

Ég verð með djúpslökunarstund á sunnudaginn 19.nóvember kl. 10-11 í Heillandi Hug (Híðarsmári 14, Kópavogi). Við gefum eftir við iðkun á Jóga Nidra og hlustum svo á heilandi tónar gongsins.

Hægt er að kaupa miða hér:
https://hugarro.is/kaupa-namskeid/pop-up-nidra/

Frítt er fyrir Grindvíkingar en nauðsýnlegt að skrá sig fyrirfram í gegnum tölvupóst eða síma.

Nánari upplýsingar: hugarro@hugarro.is / s. 869-4657

Ný Yin Yoga námskeið hefjast
1.nóvember

Ertu spennt/ur að prufa Yin Yoga?
Viltu fræðast og tengjast orkustöðvunum þínum betur?

Vertu þá velkomin/n/ð á þetta nærandi námskeið hjá Hugarró.

Á námskeiðinu Yin Yoga-ferðalag um orkustöðvarnar sjö munum við iðka Yin Yoga í litlum hópi (hámark 12 manns) og fara í gegnum eina orkustöð í hverjum tíma.

Við byrjum hvern tíma á að kjarna okkur með öndun, tengjumst orkustöðinni sem tekin er fyrir í tímanum, gerum slakandi Yin Yoga æfingar tengdar orkustöðinni og endum á djúpu slökunarferðalagi með Jóga Nidra.

Hver þátttakandi iðkar á sínum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir og ná góðri slökun.

Yin Yoga teygjur (jógastöður), sem við höldum í 2-3 mín í senn hjálpa að losa um staðnaða orku í bandvefnum. Til þess notum við kubba, strappa og teppi sem gera okkur kleift að halda teygjunum og gefa eftir.

Með því náum við að hreinsa spennu úr líkamanum, endurnærum kerfið okkar og upplifum nýtt orkuflæði í líkamanum.

Til að dýpka ávinning Yin Yoga endum við svo tímann á Jóga Nidra (jógískur svefn), sem er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.

Hvenær: Mið 01.nóvember-20.desember 

2 námskeið í boði: 16:30-17:45 og 18:45-20:00 (8 vikur, 1x/viku)

Hvar: í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14, jarðhæð).
Verð: 25:000.-

Skráning á siðdegisnámskeið: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/yin-yoga-orkustodvar-7/

Skráning á kvöldnámskeið: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/yinyogaorkustodvarkvoldnamskeid/

 

Ath: Einungis 12 pláss!
Fyrirspurnir: hugarro@hugarro.is / s: 869-4657 

 

Gyðjuspilin komin í sölu hjá Hugarró

Fallegu Gyðjuspilin frá Hið nýja líf eru komin í sölu hjá Hugarró. Verð fyrir spilastokkinn er 6.500kr út október og hægt að panta með því að senda tölvupóst á hugarro@hugarro.is

Ef þú vilt lesa þig nánar til um spilin: https://www.hidnyjalif.is/spil


Yin Yoga-ferðalag um orkustövarnar sjö Pop Up 22.október

Ertu spennt/ur að prufa YinYoga?

Viltu fræðast og tengjast orkustöðvunum þínum betur?
Vertu þá velkomin/n/ð á þetta nærandi námskeið hjá Hugarró.
Í prufutímanum Yin Yoga-ferðalag um orkustöðvarnar sjö munum við iðka Yin Yoga í litlum hópi (hámark 12 manns) og fara í gegnum allar orkustöðvarnar.
Við byrjum tímann á að kjarna okkur með öndun, gerum slakandi Yin Yoga æfingar tengt orkustöðvunum sjö og endum á djúpu slökunarferðalagi með Jóga Nidra.
Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir og ná góðri slökun.
Yin Yoga teygjur (jógastöður), sem við höldum í 2-3 mín í senn hjálpa að losa um staðnaða orku í bandvefnum. Til þess notum við kubba, strappa og teppi sem gera okkur kleift að halda teygjunum og gefa eftir.
Með því náum við að hreinsa spennu úr líkamanum, endurnærum kerfið okkar og upplifum nýtt orkuflæði í líkamanum.
Til að dýpka ávinning Yin Yoga endum við svo tímann á Jóga Nidra (jógískur svefn), sem er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.
Þetta er kjörið tækifæri til að kynnast Yin Yoga og Jóga Nidra, endurstilla taugakerfið, sleppa takinu og fara endurnærð(ur) inn í vikuna.
Hvenær: Sun 22.október kl 11:00-12:15 (75 mín)
Hvar: í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14, jarðhæð).
Verð: 3.500.-
Ath: Einungis 15 pláss!
Fyrirspurnir: hugarro@hugarro.is / s: 869-4657

Yin Yoga-ferðalag um orkustövarnar sjö

Ertu spennt/ur að prufa YinYoga?

Viltu fræðast og tengjast orkustöðvunum þínum betur?

Vertu þá velkomin/n/ð á þetta nærandi námskeið hjá Hugarró.
Í prufutímanum Yin Yoga-ferðalag um orkustöðvarnar sjö munum við iðka Yin Yoga í litlum hópi (hámark 12 manns) og fara í gegnum allar orkustöðvarnar.

Við byrjum tímann á að kjarna okkur með öndun, gerum slakandi Yin Yoga æfingar tengt orkustöðvunum sjö og endum á djúpu slökunarferðalagi með Jóga Nidra.

Yin Yoga teygjur (jógastöður), sem við höldum í 2-3 mín í senn hjálpa að losa um staðnaða orku í bandvefnum. Til þess notum við kubba, strappa og teppi sem gera okkur kleift að halda teygjunum og gefa eftir.

Til að dýpka ávinning Yin Yoga endum við svo tímann á Jóga Nidra (jógískur svefn), sem er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.

Þetta er kjörið tækifæri til að kynnast Yin Yoga og Jóga Nidra, endurstilla taugakerfið, sleppa takinu og fara endurnærð(ur) inn í vikuna.

Hvenær: Þri 10.október kl19:00-20:15 (75 mín)
Hvar: í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14, jarðhæð).
Verð: 3.500.-
Ath: Einungis 12 pláss!

Skráning: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/yin-yoga-pop-up/

Fyrirspurnir: hugarro@hugarro.is / s: 869-4657

Endurnæring og djúpslökun

Þráirðu innri frið og djúpa ró?
Viltu róa hugann og ná djúpri slökun?

Jóga Nidra (jógískur svefn) er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.

Við byrjum tímann á rólegri öndunaræfingu, teygjum á líkamanum og hefjum svo djúpt slökunarferðalag með Jóga Nidra og endum á heilandi tónum gongsins.

Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir og ná góðri slökun.

Dagsetning: Lau 30.sept. kl.10-11
Staðsetning: Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14, Kópavogur
Verð: 3.000kr
Skráning: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/pop-up-nidra/

Ertu með spurningar?  – Hafðu samband: hugarro@hugarro.is /s.869-4657

Yin Yoga hefst í haust 2023

Athugið – fullt er á 16:30-17:45 Yin Yoga námskeiðið!

Bætt var við námskeið 18:45-20:00 á miðvikudögum. Einungis 11 pláss!

Skráning hér: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/yinyogakvoldnamskeid/

Þarftu á endurnæringu að halda?
Er kominn tími til að hlaða batteríin og stilla sig af?
Eða ertu spennt/ur að prufa Yin Yoga og Jóga Nidra?

Vertu þá velkomin/n/ð á þetta námskeið!
Við byrjum tímanar á að kjarna okkur með öndunaræfingu og stuttri íhugun.

Við förum í gegnum Yin Yoga teygjur (jógastöður), sem við höldum í 2-3 mín í senn til að losa um staðnaða orku í bandvefnum. Til þess notum við kubba, strappa og teppi sem hjálpa okkur að halda teygjunum og gefa eftir.

Með því náum við að hreinsa spennu úr líkamanum, endurnærum kerfið okkar og upplifum nýtt orkuflæði í líkamanum

Til að dýpka ávinning Yin Yoga endum við svo tímann á Jóga Nidra (jógískur svefn), sem er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.

Ath: Einungis 12 pláss!

Hefst 30.ágúst, 1x/viku, á miðvikudögum 16:30-17:45.
Staðsetning: Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14, Kópavogur
Upplýsingar: hugarro@hugarro.is / s. 869-4657

Skráning: 

Hlaðvarp um áföll og taugakerfið

Viltu fræðast um taugakerfið, áföll og kynnast manneskjunni sem stendur bak við Hugarró?  Smelltu þá á myndina:


Yin Yoga & Jóga Nidra Pop Up

Þarftu á endurnæringu að halda?
Er kominn tími til að hlaða batteríin og stilla sig af?
Eða ertu spennt/ur að prufa YinYoga og jóga Nidra?

Vertu þá velkomin/n/ð í þessa nærandi kvöldstund hjá Hugarró.
Við byrjum tímann á að kjarna okkur með öndunaræfingu og stuttri íhugun.

Við förum í gegnum Yin Yoga teygjur (jógastöður), sem við höldum í 2-3 mín í senn til að losa um staðnaða orku í bandvefnum. Til þess notum við kubba, strappa og teppi sem hjálpa okkur að halda teygjunum og gefa eftir.

Með því náum við að hreinsa spennu úr líkamanum, endurnærum kerfið okkar og upplifum nýtt orkuflæði í líkamanum

Til að dýpka ávinning Yin Yóga endum við svo tímann á Jóga Nidra (jógískur svefn), sem er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.
Þetta er kjörið tækifæri til að kynnast Yin Yoga og jóga Nidra, endurstilla taugakerfið, sleppa takinu og fara endurnærð(ur) inn í vikuna.

Hvenær: mið 28.júní 17:15-18:30 (75 mín)
Hvar: í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14).
Verð: 4.500.-
Ath: Einungis 12 pláss!
Skráning: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/stakur-vidburdur/
Fyrirspurnir: hugarro@hugarro.is / s: 869-4657Yin yoga hjá Hugarró í maí

Viltu vinna á þrálátum verkjum á mjúkan hátt?
Viltu upplifa betri tengingu við líkamann?
Viltu upplifa djúpa innri ró og kyrrð?

Vertu þá velkomin/n/ð á þetta námskeið!
Við byrjum allar tímar á að kjarna okkur með öndunaræfingu og stuttri íhugun.
Við förum svo í gegnum Yin Yoga teygjur (jógastöður), sem við höldum í 2-3 mín í senn til að losa um staðnaða orku í bandvefnum. Til þess notum við kubba, strappa og teppi sem hjálpa okkur að halda teygjunum og gefa eftir.
Með því náum við að hreinsa spennu úr líkamanum, endurnærum kerfið okkar og upplifum nýtt orkuflæði.

Til að dýpka ávinning Yin Yóga endum við svo tímann á Jóga Nidra (jógískur svefn), sem er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.

Ath: Einungis 12 pláss!

5 vikna Yin yoga námskeið hjá Hugarró.
Hefst 3.maí, 1x/viku, á miðvikudögum 16:30-17:45.
Staðsetning: Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14, Kópavogur

Fyrirspurnir: hugarro@hugarro.is / s. 869-4657
Skráning: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/yin-yoga-5-vikur/Nýjung: netspá

Netspá

Hefurðu áhuga á netspá? Þú sendir mér 2-3 spurningar og ég dreg nokkur spil fyrir þig og les í spilin. Upptakan af lestrinum er sent til þín í tölvupósti (10-15min) og myndir af spilunum sem komu.

Vinnslutími er 3-7 dagar.

Hægt að panta hér: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/

Faðmaðu þig að þér -
Yin Yoga og jóga Nidra Pop UP

Þarftu á endurnæringu að halda?
Er kominn tími til að hlaða batteríin og stilla sig af?
Eða ertu spennt/ur að prufa YinYoga og jóga Nidra?

Vertu þá velkomin/n/ð í þessa nærandi kvöldstund hjá Hugarró.
Við byrjum tímann á að kjarna okkur með öndunaræfingu og stuttri íhugun.

Við förum í gegnum Yin Yoga teygjur (jógastöður), sem við höldum í 2-3 mín í senn til að losa um staðnaða orku í bandvefnum. Til þess notum við kubba, strappa og teppi sem hjálpa okkur að halda teygjunum og gefa eftir.

Með því náum við að hreinsa spennu úr líkamanum, endurnærum kerfið okkar og upplifum nýtt orkuflæði í líkamanum

Til að dýpka ávinning Yin Yóga endum við svo tímann á Jóga Nidra (jógískur svefn), sem er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.
Þetta er kjörið tækifæri til að kynnast Yin Yoga og jóga Nidra, endurstilla taugakerfið, sleppa takinu og fara endurnærð(ur) inn í vikuna.

Hvenær: mán. 24.apríl kl.19-20:30 (90 mín)
Hvar: í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14).
Verð: 5.000.-
Ath: Einungis 12 pláss!
Skráning: https://hugarro.is/kaupa-namskeid/stakur-vidburdur/
Fyrirspurnir: hugarro@hugarro.is / s: 869-4657

 
 

Sjálfsmildi að leiðarljósi 2023

Það er ekki of seint að setja sig í forgang 2023 – ný námskeið í mars!

Nýtt Jóga Nidra-ferðalag um orkustöðvarnar sjö

Þráirðu innri frið og djúpa ró?
Viltu róa hugann og ná djúpri slökun?

Jóga Nidra (jógískur svefn) er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.

Á námskeiðinu Jóga Nidra-ferðalag um orkustöðvarnar sjö munum við iðka Jóga Nidra í litlum hópi (hámark 15 manns) og fara í hverjum tíma í gegnum eina orkustöð.

Við byrjum hvern tíma á rólegri öndunaræfingu, gerum stuttar og léttar jógaæfingar tengt orkustöðinni sem við vinnum með, hefjum svo djúpt slökunarferðalag með Jóga Nidra og endum á heilandi tónum gongsins.

Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir og ná góðri slökun.

Námskeiðið hefst 6.mars og verður einu sinni í viku, á mánudögum kl. 19:00-20:00 í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14). Námskeiðinu lýkur 24.apríl (kennt 2. í páskum).

Verð: 25.000 (1x/viku, 8 vikur)
VIRK greiðir námskeiðið niður. Fyrirspurnir í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657. 

Skráning á https://hugarro.is/kaupa-namskeid/

Léttara líf & hugarró – nýtt ferðalag

 

Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?

Á námskeiðinu Léttara líf & djúp hugarró munum við iðka jóga í litlum hópi (hámark 12 manns) út frá fræðum Kundalini jóga með meginreglur úr áfallamiðuðu jóga að leiðarljósi.

Í því felst að við munum vinna með öndun, jafnvægi (andlegt og líkamlegt), rythma, kjörnun, mjúkar hreyfingar, núvitund og innri tengingu.

Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir.

Við byrjum hvern tíma á rólegum öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.

Námskeiðið hefst 08.mars og verður einu sinni í viku, á miðvikudögum kl. 16:30-17:40 í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14). Námskeiðið endar 26.apríl.

Verð: 25.000 (1x/viku, 8 vikur)
ATH. Hugarró er í samstarfi við VIRK!
Fyrirspurnir í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Skráning á https://hugarro.is/kaupa-namskeid/

 

Jólagjöfin frá þér til þín

Jóga Nidra - ferðalag um orkustöðvarnar

Jóga Nidra, áfallamiðað Kundalini jóga & heilun hjá Hugarró

Viltu byrja nýja árið í sjálfsmildi og umvefja þig hlýju og kærleika?

Ný námskeið hefjast 2.janúar í Hugarró og einnig er hægt að gefa sér (éða öðrum) gjafabréf í heilun. Nánari upplýsingar er hægt að finna á: 

http://www.hugarro.is/kaupa-namskeið/

Ég vil vekja athygli á að verð á gjafabréfum/tímum í heilun hækka svo 1.janúar.

Kærleikur og ljós til þín.

Ný námskeið hefjast 02.nóvember

Léttara líf & hugarró – nýtt ferðalag


Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?

Á námskeiðinu Léttara líf & djúp hugarró munum við iðka jóga í litlum hópi (hámark 12 manns) út frá fræðum Kundalini jóga með meginreglur úr áfallamiðuðu jóga að leiðarljósi.

Í því felst að við munum vinna með öndun, jafnvægi (andlegt og líkamlegt), rythma, kjörnun, mjúkar hreyfingar, núvitund og innri tengingu.

Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir.

Við byrjum hvern tíma á rólegum öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.

Námskeiðið hefst 02.nóvember og verður einu sinni í viku, á miðvikudögum kl. 16:20-17:30 í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14). Námskeiðið endar 21.desember.

Verð: 20.000 (1x/viku, 8 vikur)
ATH. Hugarró er í samstarfi við VIRK!
Skráning og fyrirspurnir í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Nýtt Jóga Nidra-ferðalag um orkustöðvarnar sjö

Þráirðu innri frið og djúpa ró?
Viltu róa hugann og ná djúpri slökun?

Jóga Nidra (jógískur svefn) er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.

Á námskeiðinu Jóga Nidra-ferðalag um orkustöðvarnar sjö munum við iðka Jóga Nidra í litlum hópi (hámark 15 manns) og fara í hverjum tíma í gegnum eina orkustöð.

Við byrjum hvern tíma á rólegri öndunaræfingu, gerum stuttar og léttar jógaæfingar tengt orkustöðinni sem við vinnum með, hefjum svo djúpt slökunarferðalag með Jóga Nidra og endum á heilandi tónum gongsins.

Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir og ná góðri slökun.

Námskeiðið hefst 2.nóvember og verður einu sinni í viku, á miðvikudögum kl. 17:50-19:00 í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14). Námskeiðinu lýkur 21.desember.

Verð: 20.000 (1x/viku, 8 vikur)
VIRK greiðir námskeiðið niður.

Skráning og fyrirspurnir í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Frír prufutími í áfallamiðuðu jóga

Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?

Vertu þá velkomin/n í prufutíma í áfallamiðuðu jóga!

Við munum iðka jóga í litlum hópi (hámark 12 manns) út frá fræðum Kundalini jóga með meginreglur úr áfallamiðuðu jóga að leiðarljósi.

Í því felst að við munum vinna með öndun, jafnvægi (andlegt og líkamlegt), rythma, kjörnun, mjúkar hreyfingar, núvitund og innri tengingu.

Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir.

Við byrjum tímann á rólegum öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.

Prufutíminn verður 28.september kl. 16:20-17:30 í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14).

Nánari upplýsingar og skráning:
hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Jóga Nidra & Gongheilun

Loks bjóðum við aftur upp á nærandi stund í faðmi Jóga Nidra og heilunartóna gongsins.

Jóga til Þín og Hugarró sameina krafta sína og bjóða upp á sanna töfrastund í Orkuhúsinu.
Við byrjum stundina á því að kjarna okkur með mjúkum öndunaræfingum og léttum teygjum. Förum svo í Jóga Nidra djúpslökun og endum stundina á ljúfum tónum gongsins.

Verið hjartanlega velkomin til okkar, við tökum vel á móti öllum.
Umhverfið er hlýlegt og sköpum við öruggt rými þar sem þú getur slakað á og gefið eftir.

Staður og stund:
Orkuhúsið, Urðarhvarfi 8
Salur Sjúkraþjálfunar Íslands 4.hæð
Föstudag 30. sept
Kl. 17:00-18.30
Verð: 5.500.-
Skráning: jogatilthin@gmail.com eða í skilaboðum.


Spennandi námskeið að hefjast!

Léttara líf & hugarró

Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?
 
Á námskeiðinu Léttara líf & djúp hugarró munum við iðka jóga í litlum hópi (hámark 12 manns) út frá fræðum Kundalini jóga með meginreglur úr áfallamiðuðu jóga að leiðarljósi.
 
Í því felst að við munum vinna með öndun, jafnvægi (andlegt og líkamlegt), rythma, kjörnun, mjúkar hreyfingar, núvitund og innri tengingu.
 
Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir.
 
Við byrjum hvern tíma á rólegum öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.
 
Námskeiðið hefst 05.október og verður einu sinni í viku, á miðvikudögum kl. 16:20-17:30 í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14). Námskeiðið endar 26.október.
 
Verð: 10.000 (1x/viku, 4 vikur)
ATH. Hugarró er í samstarfi við VIRK!

Skráning og fyrirspurnir í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Jóga Nidra-ferðalag um orkustöðvarnar sjö

Þráirðu innri frið og djúpa ró?
Viltu róa hugann og ná djúpri slökun?

Jóga Nidra (jógískur svefn) er öflug slökun og hugleiðslutækni sem dregur úr streitu og styrkir taugakerfið. Talið er að ástundun á Jóga Nidra sé öflugasta leiðin til að ná djúpri slökun og bæta svefngæðin okkar.

Á námskeiðinu Jóga Nidra-ferðalag um orkustöðvarnar sjö munum við iðka Jóga Nidra í litlum hópi (hámark 15 manns) og fara í hverjum tíma í gegnum eina orkustöð.

Við byrjum hvern tíma á rólegri öndunaræfingu, gerum stuttar og léttar jógaæfingar tengt orkustöðinni sem við vinnum með, hefjum svo djúpt slökunarferðalag með Jóga Nidra og endum á heilandi tónum gongsins.

Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir og ná góðri slökun.

Námskeiðið hefst 7.september og verður einu sinni í viku, á miðvikuudögum kl. 17:50-19:00 í Kópavogi (Heillandi Hugur, Hliðarsmári 14). Námskeiðinu lýkur 26.október.

Verð: 20.000 (1x/viku, 8 vikur)

Skráning og fyrirspurnir í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

 

Spennandi námskeið framundanLéttara líf og hugarró - vornámskeið hefst 12.apríl

Léttara líf & hugarró
Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?
Á námskeiðinu Léttara líf & djúp hugarró munum við iðka jóga í litlum hópi (hámark 10 manns) út frá fræðum Kundalini jóga með meginreglur úr áfallamiðuðu jóga að leiðarljósi.
Í því felst að við munum vinna með öndun, jafnvægi (andlegt og líkamlegt), rythma, kjörnun, mjúkar hreyfingar, núvitund og innri tengingu.
Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum. Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir.
Við byrjum hvern tíma á rólegum öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.
Námskeiðið hefst 12.apríl og verður einu sinni í viku, á þriðjudögum kl. 16:30-17:40 í Vellíðunasetrinu í Garðabæ. Námskeiðið endar 31.maí.
Verð: 20.000 (1x/viku, 8 vikur)
ATH. Hugarró er í samstarfi við VIRK!
Skráning og fyrirspurnir í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.
Friederike er einstaklega hlýlegur kennari með heilandi nærveru og gefur frá sér mikinn kærleik og ró. Hún hefur eigin reynslu af áföllum sem hún hefur náð að vinna vel úr, meðal annars með daglegri iðkun á Kundalini jóga, hugleiðslum, heilun og gongslökun.
Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga á andlegum málefnum og þá sérstaklega jóga með áherslu á úrvinnslu áfalla. Friederike hefur haldið 3 námskeið um jóga og áfallastreitu í samvinnu við þýskan traumaþerapista og jógakennara. Einnig hefur hún sótt námskeið erlendis um áfallamiðað jóga.
Hún menntaði sig sem Kundalini Jógakennari árið 2013-14 hjá Andartaki og lærði Sat nam Rasayan núvitundarheilun hjá Ljósheimum (1.og 2.stig) 2015-2017.
Hún hefur sótt tvö gong námskeið hjá Arnbjörgu K. Konráðsdóttur (eigandi Ómur Yoga og Gongsetur) og boðið upp á langa gongslökun.
Friederike hefur menntun sem sérkennari, Rope yoga kennari og leiðsögumaður og er vön að vinna með fjölbreyttum hópi fólks með ólíkan bakgrunn, menningu og er mjög næm fyrir ólíkum þörfum einstaklinga.
 12

Jóga Nidra og gongheilun 03.apríl

Nærandi stund í faðmi Jóga Nidra og heilunartóna gongsins.
Jóga til Þín og Hugarró sameina krafta sína og bjóða upp á sanna töfrastund í Vellíðanarsetrinu í Garðabæ.
Við byrjum stundina á því að kjarna okkur með mjúkum öndunaræfingum og léttum teygjum. Förum svo í Jóga Nidra djúpslökun og endum stundina á ljúfum tónum gongsins.
Vertu hjartanlega velkomin til okkar, við tökum vel á móti þér.
Umhverfið er hlýlegt og sköpum við öruggt rými þar sem þú getur slakað á og gefið eftir.

Staður og stund:
Vellíðanarsetrið, Garðabæ
Sunnudagur 3. mars
Kl. 16:00-17.30
Verð: 5.000.-
Skráning: hugarro@hugarro.is / jogatilthin@gmail.com

 
 

Jóga Nidra og gongheilun 5.mars

Nærandi stund í faðmi Jóga Nidra og heilunartóna gongsins.
Jóga til Þín og Hugarró sameina krafta sína og bjóða upp á sanna töfrastund í Vellíðanarsetrinu í Garðabæ.
Við byrjum stundina á því að kjarna okkur með mjúkum öndunaræfingum og léttum teygjum. Förum svo í Jóga Nidra djúpslökun og endum stundina á ljúfum tónum gongsins.
Vertu hjartanlega velkomin til okkar, við tökum vel á móti þér.
Umhverfið er hlýlegt og sköpum við öruggt rými þar sem þú getur slakað á og gefið eftir.
Staður og stund:
Vellíðanarsetrið, Garðabæ
Laugardagur 5. mars
Kl. 12:00-13.30
Verð: 5.000.-
Skráning: hugarro@hugarro.is, jogatilthin@gmail.com eða í skilaboðum til okkar.
 
 

Jóga Nidra og gongheilun á konudegi

Nærandi stund í faðmi Jóga Nidra og heilunartóna gongsins.
Jóga til Þín og Hugarró sameina krafta sína og bjóða upp á sanna töfrastund í Vellíðanarsetrinu í Garðabæ.
Við byrjum stundina á því að kjarna okkur með mjúkum öndunaræfingum og léttum teygjum. Förum svo í Jóga Nidra djúpslökun og endum stundina á ljúfum tónum gongsins.
Vertu hjartanlega velkomin til okkar, við tökum vel á móti þér.
Umhverfið er hlýlegt og sköpum við öruggt rými þar sem þú getur slakað á og gefið eftir.
Staður og stund:
Vellíðanarsetrið, Garðabæ
Sunnudagur 20. febrúar
Kl. 17:00-18.30
Verð: 4.500.-
Skráning: hugarro@hugarro.is
 

Ný jóganámskeið hefst 08.febrúar 2022

Léttara líf & hugarró

Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?
 
Á námskeiðinu Léttara líf & djúp hugarró munum við iðka jóga í litlum hópi (hámark 10 manns) út frá fræðum Kundalini jóga með meginreglur úr áfallamiðuðu jóga að leiðarljósi.
 
Í því felst að við munum vinna með öndun, jafnvægi (andlegt og líkamlegt), rythma, kjörnun, mjúkar hreyfingar, núvitund og innri tengingu.
 
Hver þátttakandi iðkar á sinum forsendum og út frá sinni getu og hefur alltaf val um að sleppa æfingum eða aðlaga þær að sínum þörfum.
 
Áhersla er lögð á hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem allir eru velkomnir.
Við byrjum hvern tíma á rólegum öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.
 
Námskeiðið hefst 8. febrúar og verður einu sinni í viku, á þriðjudögum kl. 16:30-17:40 í Vellíðunasetrinu í Garðabæ.
 
Verð: 20.000 (1x/viku, 8 vikur)
ATH. Hugarró er í samstarfi við VIRK!
 
Skráning og fyrirspurnir í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.
 
Friederike er einstaklega hlýlegur kennari með heilandi nærveru og gefur frá sér mikinn kærleik og ró. Hún hefur eigin reynslu af áföllum sem hún hefur náð að vinna vel úr, meðal annars með daglegri iðkun á Kundalini jóga, hugleiðslum, heilun og gongslökun.
 
Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga á andlegum málefnum og þá sérstaklega jóga með áherslu á úrvinnslu áfalla. Friederike hefur haldið 3 námskeið um jóga og áfallastreitu í samvinnu við þýskan traumaþerapista og jógakennara. Einnig hefur hún sótt námskeið erlendis um áfallamiðað jóga.
Hún menntaði sig sem Kundalini Jógakennari árið 2013-14 hjá Andartaki og lærði Sat nam Rasayan núvitundarheilun hjá Ljósheimum (1.og 2.stig) 2015-2017.
 
Hún hefur sótt tvö gong námskeið hjá Arnbjörgu K. Konráðsdóttur (eigandi Ómur Yoga og Gongsetur) og boðið upp á langa gongslökun.
 
Friederike hefur menntun sem sérkennari, Rope yoga kennari og leiðsögumaður og er vön að vinna með fjölbreyttum hópi fólks með ólíkan bakgrunn, menningu og er mjög næm fyrir ólíkum þörfum einstaklinga.
 
 

Breytingar á verðskrá

Með og frá 01.september 2021 mun verðskrá Hugarró hækka: 

Einkatími/gjafabréf í heilun: 12.000.-

Ef keypt eru 5 tímar saman í einum pakka er verðið: 54.000.- (10% afsláttur) 

Hægt er að tryggja sér gjafabréf eða tíma út ágúst 2021 á gamla verðinu (9.000.-). 

 

Hugarró á nýjum stað

Hugarró hefur flutt starfsemina sína í miðbæ & hjarta  Hafnarfjarðar.

Þú finnur okkur núna á Fjarðargötu 11, á 2.hæð. 

 

Jóga og áfallastreita - helgarnámskeið

14.-16.október 2022 (ný dagsetning)

Ummæli um námskeiðið:

Ég sótti námskeiðið Jóga og áfallastreita með Nicole Witthoeft í Hugarró síðastliðinn maí (2019) og lærði svo ótal mikið. Námskeiðið var fræðandi, faglegt og opnaði augun mín fyrir því hvernig áföll móta heimssýn okkar á svo ólíkan hátt. Áhugi minn á jóga sem meðferðarúrræði var mikill fyrir en óx til muna eftir námskeiðið. Mæli sannarlega með því heilnæma starfi sem fer fram hjá Friederike. – Karina Hanney Marrero

“Ég tók þátt í námskeiðinu Jóga og áföll með Nicole og Friedriku haustið 2019. Þær eru báðar einstakar manneskjur og auk þess fagfólk fram í fingurgóma, námskeiðið var vel skipulagt og virkilega gagnlegt. Ég hef nýtt margt sem ég lærði í starfi mínu en einnig í mínu persónulega lífi. Ég mæli eindregið með þessu námskeiði fyrir alla þá sem hafa áhuga á að vinna með áföll í gegnum líkamsvitund. – Unnur Edda, eigandi Unnanda og meðferðaaðiliBreytingar á starfsemi

 Frá og með 01.janúar 2021 verða einungis einkatímar í heilun og Kundalini jóga í bóði. Léttara Líf – Kundalini jóga námskeiðin verða ekki kennt fyrr en seinna á árinu.  Takk fyrir skilninginn og stuðninginn.

 

 

 

Gjafabréf

Viltu gefa vellíðan í jólagjöf? Gjafabréf í heilun eða jóga er jólagjöfin á ár.

Nánari upplýsingar á hugarro@hugarro.is/í síma 869-4657. 


Covid -19

Vegna Covid-19 mun jógakennslan ekki hefjast aftur fyrr en í 1.lagi þann 3.desember.

Opnað verður fyrir einkatímar í heilun þann 18.nóvember.

Bókanir í tölvupósti hugarro@hugarro.is, á messenger eða síma 869-4657 .

 

Léttara Líf - Kundalini Jóga og tónheilun

Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?

Á námskeiðinu iðkum við út frá fræðum Kundalini jóga og lærum tækni & tól til að öðlast meiri hugarró.
Við byrjum hvern tíma á öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.

Námskeiðið byrjar 01.september og er á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16.30-17.40 í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði, á 2. hæð.
Verð: 26.900 (2x/viku, 8 vikur)
ATH. Hugarró er í samstarfi við VIRK!

Skráning fer fram í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Friederike er einstaklega hlýlegur kennari með heilandi nærveru og gefur frá sér mikinn kærleik og ró. Hún hefur eigin reynslu af áföllum sem hún hefur náð að vinna vel úr, meðal annars með daglegri iðkun á Kundalini jóga, hugleiðslum, heilun og gongslökun.

Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga á andlegum málefnum og þá sérstaklega jóga með áherslu á úrvinnslu áfalla. Friederike hefur haldið námskeið um jóga og áfallastreitu í samvinnu við þýskan traumaþerapísta og jógakennara. Einnig hefur hun sótt námskeið erlendis um áfallamiðað jóga.

Hún hefur menntað sig sem Kundalini Jógakennari árið 2013-14 hjá Andartaki og lærði Sat nam Rasayan núvitundarheilun hjá Ljósheimum (1.og 2.stig).
Hún hefur einnig sótt tvö gong námskeið hjá Arnbjörgu K. Konráðsdóttur (eigandi Ómur Yoga og Gongsetur) og boðið upp á langa gongslökun.

Friederike hefur menntun sem sérkennari, Rope yoga kennari og leiðsögumaður og er vön að vinna með fjölbreyttan hóp af fólki með ólíkan bakgrunn, menningu og er mjög næm fyrir ólíkum þörfum einstaklinga. 


Spennandi helgarnámskeið framundan

 

Faszia-jóga: Líkaminn og bandvefurinn okkar

Viltu læra meira um jóga og bandvefinn okkar?
Viltu fá nýjan innblástur í jógaiðkun þína?
Viltu þróa þig áfram sem jógakennari?

Námskeiði er fyrir jógakennara og -iðkendur til að bæta við þekkingu sína og vikka út eigin iðkun og kennslu.

Við skoðum líkama okkar frá nýju, einstaklingsmiðuðu sjónarhorni. Við víkkum út þekkingu okkar á líkamstjáningunni og endurskoðum fastmótuð hreyfingarferli. Við munum finna nýjar leiðir til að mæta þörfum líkama okkar betur.
Við prufum nýjar aðferðir í jóga og skoðum ný sjónarmið. Í jógaæfingunum – alltaf með bandvefinn í brennidepli .

Skráning og upplýsingar:

Kennari: Nicola Fromm, Kundalini jógakennari, Faszio –
bandvefkennari, Jógaþerapíukennari

Hvar: Hugarró – Lífsgæðasetur, Suðurgata 41, Hafnarfjörður

ATH.! Vegna Covid 19 þurftum við að fresta námskeiðið í óákveðinn tíma! 

Tengiliður: Friederike Berger, Kundalini jógakennari og Sat nam Rasayan heilari
netfang: hugarro@hugarro.is
sími: 869-4657
Verð: 29.900 ISK snemmskráning
34.900 ISK eftir 1.ágúst

Jóga og áfallastreita

Hefurðu áhuga á úrvinnslu áfalla í gegnum jóga?
Ertu jógakennari og vilt kenna áfallamiðað jóga?
Eða viltu takast betur á við eigin áfallastreitu?

Þá er þetta námskeið fyir þig!

Dagsetning og tímar:
04.10.20 – 10:00-17:00
05.10.20– 08:00-18:00
06.10.20 – 08:00-16:00

ATH: Vegna Covid-19 frestast námskeiðið til

7.-9.maí 2021!

Um kennarann:
Nicole Witthoefft Siri Adi Kaur er sálfræðimenntaður jógakennari og kennir Gestalt- og jógameðferð. Hún hefur áratuga langa og víðtæka reynslu af vinnu með fólki með áfallasögu og hefur því djúpa þekkingu á skilvirkri batavinnu í gegnum jóga. Nicole er einstaklega hjartahlý og næm. Á námskeiðum sínum skapar hún heilandi, opið rými sem býður upp á tækifæri til andlegs vaxtar.

Markmið námskeiðsins:
Námskeiðið veitir öruggan ramma fyrir þig til að skilja betur eigin reynslu, sár og einkenni áfallastreitu. Þú munt fá faglega hjálp við að stíga næstu skref í átt að djúpri heilun og auknu innra öryggi.
Ef þú ert jógakennari, þá er þetta þriggja daga námskeið þjálfun fyrir þig í áfallamiðuðu jóga. Þú lærir að vinna með fólki með áfallstreitu á námskeiðum þínum/í einkakennslu og öll grundvallaratriði til að skilja hvernig áföll hafa áhrif á huga okkar og líkama.

Fyrir hverja: Jógakennara og einstaklinga með áfallasögu.

Staðsetning: Lífsgæðasetur St. Jósefs. í Hafnafirði

Verð:
Staðfest fyrir 01.09: 43.900 ISK
Eftir 15.08.: 47.000 ISK

Nánari upplýsingar:
Friederike Berger
hugarro@hugarro.is / sími: 8694657
Nicole Witthoefft Siri Adi Kaur
www.nicolewitthoefft.com

 
 

Hjartanæring undir berum himni

Hjartanæring undir berum himni:
Öndunaræfingar, hugleiðsla og djúpa gongslökun.

Komdu klædd eftir veðri (hlý föt), með jógadýnu, teppi, kodda og vatnsbrúsa.
Ath. verður aðeins haldið ef þurrt verður!

Verð: 2.000kr (koma með pening eða millifæra á staðnum).

Skráning ekki nauðsýnleg, bara mæta!
Síminn er 869-4657 ef þú finnur okkur ekki/ert með spurningar. ❤🙏🏾

 

Afsláttur á heilun og gjafabréfum í maí

Gjafakort og einkatímar  í heilun eru á 20% afslætti út maí.

Tíminn er þá á 5.500kr í stað 7.000.

Kortin gilda í 3 mánuði frá kaupdegi.

Tímabókanir fyrir maí í gegnum messenger / tölvupósti hugarro@hugarro.is /   s.869-4657 


Faszia - jóga: Bandvefurinn okkar og líkaminn

 

Viltu læra meira um jóga og bandvefinn okkar?
Viltu fá nýjan innblástur í jógaiðkun þína?
Viltu þróa þig áfram sem jógakennari?

 

Námskeiðið er fyrir jógakennara og -iðkendur til að bæta við þekkingu sína og vikka út eigin iðkun og kennslu.

Við skoðum líkama okkar frá nýju, einstaklingsmiðuðu sjónarhorni. Við víkkum út þekkingu okkar á líkamstjáningunni og endurskoðum fastmótuð hreyfingarferli. Við munum finna nýjar leiðir til að mæta þörfum líkama okkar betur. 


Við prufum nýjar aðferðir í jóga og skoðum ný sjónarmið. Í jógaæfingunum – alltaf með bandvefinn í brennidepli .

Skráning og upplýsingar:

Kennari: Nicola Fromm, Kundalini jógakennari, Faszio –bandvefkennari, Jógaþerapíukennari 

Hvar: Hugarró – Lífsgæðasetur, Suðurgata 41, Hafnarfjörður
Hvenær: 12.-13.09.2020
 Laugardagur: 9:30-18:00
Sunnudagur: 9:00-16:00
Tengiliður: Friederike Berger, Kundalini jógakennari og Sat nam Rasayan heilari
netfang: hugarro@hugarro.is
sími: 869-4657
Verð: 29.900 ISK snemmskráning
34.900 ISK eftir 1.ágúst

Hvernig tengjast hamingja og frelsi bandvefnum okkar?

Gleði, léttleiki og hamingja eru grunnþarfir okkar allra. Eftir að við fæðumst er líkaminn okkar eins og óskrifuð bók sem við fyllum með okkar eigin sögu: við geymum jákvæðu og neikvæðu upplifanirnar sem spennu í líkamanum og bandvefnum okkar. Það hefur áhrif á birtingarmynd okkar, hefur áhrif á hreyfingamynstur okkar, heilsu okkar og grunnlíðan okkar.

Dagsdaglegar athafnir (t.d. sitjandi/standandi vinna) mynda rammann utan um þetta spennuástand í líkamanum. Við hreyfum okkur ómeðvitað í þessum ramma og með tímanum getur myndast krónísk vöðvaspenna, líkamlegir og andlegir kvillar án þess að við gerum okkur grein fyrir því.

Jóga merkir sameining líkama, huga og sálar – allt er tengt í gegnum bandvefinn okkar. Sálin notar bandvefinn sem tjáningarleið, til að láta okkur vita hvar líkamlegar stíflur eru og til að minna á þarfir okkar.

„Það er brjálæði að gera alltaf það sama og vænta nýrrar útkomu.“ Albert Einstein

Á þessu námskeiði skoðum við líkama okkar frá nýju, einstaklingsmiðuðu sjónarhorni. Við víkkum út þekkingu okkar á líkamstjáningunni og endur skoðum fastmótuð hreyfingarferli. Við munum finna nýjar leiðir til að mæta þörfum líkama okkar betur.
Við prufum nýjar aðferðir í jóga og skoðum ný sjónarmið. Í jógaæfingunum erum við með bandvefinn í brennidepli og endurskoðum okkar nálgun.

Við lærum saman að skilja samhengi í líkamanum betur. Við leitum að stíflum í líkamanum og að losum um þær. Allar tegundir af nýrri hreyfingu (sem við erum ekki vön að gera) geta stækkað líkamlega og andlega rýmið okkar.

Hoppa, teygja, snúa, vagga, sleppa og slaka – verða aðferðir okkar á námskeiðinu til að breyta um sjónarmið. Við upplifum vellíðan, traust á okkar eigin kraft og getu, frelsi.

Þróun á sér stað þegar við þorum að fara út fyrir þægindarammann:

Hvernig hreyfum við okkur þegar við getum ekki gert æfingar eins og í kennslubókinni?
Eða eins og við væntum frá okkur sjálfum?
Hvernig breytast hrey fingar þegar við erum með takmarkaða hreyfigetu og þegar við förum að eldast?

Við munum endurskoða viðhorfin okkar, læra betur inn á tjáningu líkamans og mæta betur einstaklingsþörfum okkar til að styrkja eigin líkama.

 
                                                           
 
 

Léttara Líf: Kundalini jóga og tónheilun - hefst 3.mars

Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?

Á námskeiðinu iðkum við út frá fræðum Kundalini jóga og lærum tækni & tól til að öðlast meiri hugarró.
Við byrjum hvern tíma á öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.

Námskeiðið er á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16.30-17.40 í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði, á 2. hæð.
Verð: 26.900 (2x/viku, 8 vikur)

Skráning fer fram í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Friederike er einstaklega hlýlegur kennari með heilandi nærveru og gefur frá sér mikinn kærleik og ró. Hún hefur eigin reynslu af áföllum sem hún hefur náð að vinna vel úr, meðal annars með daglegri iðkun á Kundalini jóga, hugleiðslum, heilun og gongslökun.

Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga á andlegum málefnum og þá sérstaklega jóga með áherslu á úrvinnslu áfalla. Friederike hefur haldið námskeið um jóga og áfallastreitu í samvinnu við þýskan traumaþerapísta og jógakennara. Einnig hefur hun sótt námskeið erlendis um áfallamiðað jóga.

Hún hefur menntað sig sem Kundalini Jógakennari árið 2013-14 hjá Andartaki og lærði Sat nam Rasayan núvitundarheilun hjá Ljósheimum (1.og 2.stig).
Hún hefur einnig sótt tvö gong námskeið hjá Arnbjörgu K. Konráðsdóttur (eigandi Ómur Yoga og Gongsetur) og boðið upp á langa gongslökun.

Friederike hefur menntun sem sérkennari, Rope yoga kennari og leiðsögumaður og er vön að vinna með fjölbreyttan hóp af fólki með ólíkan bakgrunn, menningu og er mjög næm fyrir ólíkum þörfum einstaklinga.

 
 

Jóga og áfallastreita - helgarnámskeið

Léttara Líf & hugarró - Kundalini jóga með tónheilun

Þráirðu meiri léttleika og hugarró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?

Á námskeiðinu iðkum við út frá fræðum Kundalini jóga og lærum tækni & tól til að öðlast meiri hugarró.
Við byrjum hvern tíma á öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.

Námskeiðið er á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16.30-17.40 í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði, á 2. hæð.
Verð: 26.900 (2x/viku, 8 vikur)

Skráning fer fram í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Friederike er einstaklega hlýlegur kennari með heilandi nærveru og gefur frá sér mikinn kærleik og ró. Hún hefur eigin reynslu af áföllum sem hún hefur náð að vinna vel úr, meðal annars með daglegri iðkun á Kundalini jóga, hugleiðslum, heilun og gongslökun.

Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga á andlegum málefnum og þá sérstaklega jóga með áherslu á úrvinnslu áfalla. Friederike hefur haldið námskeið um jóga og áfallastreitu í samvinnu við þýskan traumaþerapísta og jógakennara. Einnig hefur hun sótt námskeið erlendis um áfallamiðað jóga.

Hún hefur menntað sig sem Kundalini Jógakennari árið 2013-14 hjá Andartaki og lærði Sat nam Rasayan núvitundarheilun hjá Ljósheimum (1.og 2.stig).
Hún hefur einnig sótt tvö gong námskeið hjá Arnbjörgu K. Konráðsdóttur (eigandi Ómur Yoga og Gongsetur) og boðið upp á langa gongslökun.

Friederike hefur menntun sem sérkennari, Rope yoga kennari og leiðsögumaður og er vön að vinna með fjölbreyttan hóp af fólki með ólíkan bakgrunn, menningu og er mjög næm fyrir ólíkum þörfum einstaklinga.

 

 

Spennandi viðburðir framundan!

Hugarró og Míró bjóða upp á Gong og Yoga Nidra djúpslökun fimmtudagana 12.des og á nýju ári 9.janúar kl:18.30.

Hentar öllum sem vilja nálgast innri kyrrð og sátt. Tímarnir eru fyrir alla.

Þú liggur á dýnu undir teppi og lætur fara vel um þig og ert leidd/ur inn í djúpa kyrrð og hvíld.
Tónar gongsins vibrar um hverja frumu líkamans og hjálpa þér að ná en dýpri slökun.

Rannsóknir benda til að ein klukkustund í Yoga Nidra geti jafngilt 4 tímum í svefni og gongið róar taugakerfið og hreinsa undirmeðvitun okkar.

Verð 2.500 kr hver tími. 

Tíminn byrjar klukkan 18:30 og er í um 70 mín.

Nánari upplýsingar á hugarro@hugarro.is

Djúp hjartastund – tónheilun og jóga Nidra 29.desember 16.00-18.00

Viltu ….
…sleppa gömlu fjötrunum?
…skapa pláss fyrir kærleikann?
…næra hjartað?

Vertu þá innilega velkomin(n) í nærandi hjartastund þar sem við förum í djúpa hreinsun og tónheilun til að geta tekið vel á móti nýja árinu.

Við byrjum á kakóseremóníu þar sem við veljum okkur skýran ásetning. Við festum hann svo einlæglega í hjartanu með öndunaræfingum yoga nidra og tónheilun.

Verðið er:
3.000 ISK (kakó)/ 2.500 ISK (te)

Skráning fer fram á hugarro@hugarro.is
Jólagjöfin í ár

    

 

Hægt að panta í gegnum hugarro@hugarro.is

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 

 

Léttara Líf - nýtt jóganámskeið að hefjast

Þráirðu meiri léttleika og ró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?

Á námskeiðinu iðkum við út frá fræðum Kundalini jóga og lærum tækni & tól til að öðlast meiri hugarró.
Við byrjum hvern tíma á öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.

Námskeiðið er á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16.30-17.40 í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði, á 2. hæð.
Verð: 26.900 (2x/viku, 8 vikur – síðasti tími 12.desember)

Skráning fer fram í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Friederike er einstaklega hlýlegur kennari með heilandi nærveru og gefur frá sér mikinn kærleik og ró. Hún hefur eigin reynslu af áföllum sem hún hefur náð að vinna vel úr, meðal annars með daglegri iðkun á Kundalini jóga, hugleiðslum, heilun og gongslökun.

Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga á andlegum málefnum og þá sérstaklega jóga með áherslu á úrvinnslu áfalla. Friederike hefur haldið námskeið um jóga og áfallastreitu í samvinnu við þýskan traumaþerapísta og jógakennara.
Hún hefur menntað sig sem Kundalini Jógakennari árið 2013-14 hjá Andartaki og lærði Sat nam Rasayan núvitundarheilun hjá Ljósheimum (1.og 2.stig).
Hún hefur einnig sótt gong námskeið hjá Arnbjörgu K. Konráðsdóttur (eigandi Ómur Yoga og Gongsetur) og boðið upp á langa gongslökun.

Friederike hefur menntun sem sérkennari, Rope yoga kennari og leiðsögumaður og er vön að vinna með fjölbreyttan hóp af fólki með ólíkan bakgrunn, menningu og er mjög næm fyrir ólíkum þörfum einstaklinga.

Kundalini jóganámskeið hefst 10.september

LÉTTARA LÍF –  NÝTT UPPHAF

Þráirðu meiri léttleika og ró?
Viltu fá meira jafnvægi inn í líf þitt?

Á námskeiðinu iðkum við út frá fræðum Kundalini jóga og lærum tækni & tól til að öðlast meiri hugarró.
Við byrjum hvern tíma á öndunaræfingum, gerum léttar jógaæfingar, slökum við heilandi tóna gongsins og endum á endurnærandi hugleiðslu.

Námskeiðið er á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16.20-17.30 í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði, á 2. hæð.
Verð: 19.900 (2x/viku, 6 vikur)

Skráning fer fram í gegnum tölvupóst: hugarro@hugarro.is eða síma 869-4657.

Friederike er einstaklega hlýlegur kennari með heilandi nærveru og gefur frá sér mikinn kærleik og ró. Hún hefur eigin reynslu af áföllum sem hún hefur náð að vinna vel úr, meðal annars með daglegri iðkun á Kundalini jóga, hugleiðslum, heilun og gongslökun.

Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga á andlegum málefnum og þá sérstaklega jóga með áherslu á úrvinnslu áfalla. Hún hefur menntað sig sem Kundalini Jógakennari árið 2013-14 hjá Andartaki og lærði Sat nam Rasayan núvitundarheilun hjá Ljósheimum (1.og 2.stig).
Hún hefur einnig sótt gong námskeið hjá Arnbjörgu K. Konráðsdóttur (eigandi Ómur Yoga og Gongsetur) og boðið upp á langa gongslökun.

Friederike hefur menntun sem sérkennari, Rope yoga kennari og leiðsögumaður og er vön að vinna með fjölbreyttan hóp af fólki með ólíkan bakgrunn, menningu og er mjög næm fyrir ólíkum þörfum einstaklinga.

 

 

- Hugarró á nýjum stað -

Lífsgæðasetir St. Jó – fréttir:

Fyrr í vikunni sögðum við frá samstarfi meðal fyrirtækja sem koma inn í Lífsgæðasetrið og kynnum nú fyrirtækið Hugarró.

Hugarró er fyrirtæki sem einblínir á að hjálpa fólki að finna innri ró eftir áföll og styrkja sig innan frá. Friederike Berger er Kundalini jógakennari og núvitundarheilari og mun kenna hóptíma í Kundalini jóga og taka að sér einkatíma í núvitundarheilun.

Friederike útskrifaðist sem jógakennari hjá Andartak árið 2014 og hefur lokið fyrsta (2016) og öðru stigi (2017) í núvitundarheilun hjá Ljósheimum. Hugarró hefur verið starfrækt frá árinu 2018 og hefur staðið fyrir námskeiðum í Kundalini jóga og gongslökun. Friederike er einnig menntaður sérkennari, leiðsögumaður og Rope Yoga kennari.

Hugarró mun í samstarfi við Markþjálfunarfyrirtækið Míró markþjálfun og ráðgjöf. Bæði verði boðið upp á námskeið og einkatíma þar sem unnið verður með persónleg markmið einstaklinga og hópa.

Á fyrri myndinni má sjá Evu Michelsen verkefnastjóra ásamt Friederike Berger við undirritun í Hjartanu á 2.hæð Lífsgæðaseturs St. Jó miðvikudaginn 12.júní sl. Á seinni myndinni má sjá Sigrúnu og Friderike.

Nánari upplýsingar um fyrirtækið eru að finna á heimasíðu þess www.hugarro.is, Facebook Hugarró, á netfanginu hugarro@hugarro.is eða í síma 869 4657.Spennandi námskeið framundan:Breytt starfsemi

Hugarró býður einungis upp á einkatímar í heilun og jóga fram að áramótum  2018 (engar hóptímar). Byrjum svo fersk og endurnærð á nýjum stað 2019   

Pantaðu tíma: hugarro@hugarro.is / 869-4657

 


Hugarró í sumarfrí 01.06. -31.08.18

Hugarró fer í sma sumarfrí!

Hlakka til að taka á móti ykkur á ný í haust! 

Hugarró á vinnustaðnum

Hefurðu áhuga á að innleiða hugarró á vinnustaðnum þínum? Hugarró er með kynningu á núvitundaræfingum og gongslökun í skólum og fyrirtækjum! Hafðu samband: hugarro@hugarro.is


Heilandi Gongslökun 4.maí

Viltu næra þig og ná djúpri slökun? 
Komdu þá í gongslökun í Hugarró! Föstudaginn, 4.maí 2018 kl. 16.15-17.15, stakur tími. Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657
Hljómar gongsins hjálpa okkur að hreinsa undirmeðvitundina og að ná djúpri slökun. 
Við byrjum tímann á öndunaræfingum og stuttri upphitun áður en við leggjumst í góða hvíld og endurnýjum okkar kerfi.

“The gong is very simple. It is an inter-vibratory system. It is the sound of Creativity itself. The gong is nothing more, nothing less. One who plays the gong plays the universe. The gong is not an ordinary thing to play. Out of it came all music, all sounds, and all words. The sound of the gong is the nucleus of the Word.”
-Yogi Bhajan

Heilandi Hugarró – hugleiðslunámskeið ​

Viltu upplifa innri ró og jafnvægi?

Skráðu þig þá á hugleiðslunámskeið hjá Hugarró.

Svana Berglind Karlsdóttir, gullsmíður – búin með 2 hugleiðslunámskeið hjá Hugarró og að hefja sitt 3.námskeið:

“Í janúar byrjun var ég að finna fyrir miklum streitu einkennum og ákvað að fara á hugleiðslunámskeið hjá Hugarró. Bara það að taka frá tíma 1x í viku þar sem þú horfir inn, skoðar og réttir þig af er dásamlegt og núna hlakka ég til alla vikuna fyrir næsta tíma. Friedrike er yndisleg, leiðir hugleiðsluna fallega og heiðarlega og fyllir mann öryggi. Gong slökunin í lok tímans er svo algjörlega yfirnáttúruleg og tekur mann í annan heim. Mæli 100% með Hugarró – takk fyrir mig.”

Auður Ögmundardóttir, þroskaþjálfi:
“Námskeiðið kenndi mér margskonar öndunaræfingar og hugleiðsluaðferðir sem ég hef notað til að minnka kvíða og róa hugann. Friederike hefur þægilega nærveru og maður kemur alltaf ótrúlega slakur út frá henni. Ég mæli svo sannarlega með hugleiðslunámskeiði hjá Hugarró.” – 

Miðvikudagar, kl. 20.00-21.00 í 4 vikur, einu sinni í viku.
Námskeiðið hefst 2.maí 2018
Verð: 9.900 kr.
Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657 

Upplifðu hugarró - hugleiðslukvöldstund

Komdu að hugleiða… Því internetið hefur ekki svör við öllu! 🙂

Hefur þig langað að prufa hugleiðslu? Núna hefurðu tækifæri til!
Stakt kvöld á 2.500kr.

Við gerum saman öndunaræfingar, hugleiðum og slökum svo á undir ljúfum tónum gongsins. Þú ert hjartanlega velkomin(n).

Hugarró finnurðu í Lyngási 18, á 2.hæð til hægri – inngangurinn er merktur “Mikils virði”.
Gott er að koma í þægilegum fötum og með vatnsbrúsa.

Skráning á hugarro@hugarro.is / í síma:869-4657Viltu kynnast Hugarró?

Prufutími í Kundalini jóga

 

Vertu velkomin(n) í frían prufutíma þann 9.apríl kl. 17.15-18.30 – engin skuldbinding.

Kynning á Kundalini jóga, hugleiðslu og gongslökun.

Þann 11.apríl byrja svo ný námskeið – tilvalið tækifæri að prufa áður en þú skráir þig á námskeið! 

Takmarkað pláss í bóði! Láttu mig vita ef þú vilt koma:
sími: 869-4657 / hugarro@hugarro.is

Gongslökun

Viltu næra þig og ná djúpri slökun? 

Komdu þá í gongslökun í Hugarró
Mánudaginn, 9.apríl kl. 19.00-20.00, stakt kvöld.
Verð: 2.500 kr.
Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657
Hljómar gongsins hjálpa okkur að hreinsa undirmeðvitundina og að ná djúpri slökun. 
Við byrjum tímann á öndunaræfingum og stuttri upphitun áður en við leggjumst í góða hvíld og endurnýjum okkar kerfi.

Ný námskeið að hefjast 11.apríl 2018!

Léttara líf

Hið svívinsæla námskeið Léttara líf hefst aftur!

Þráirðu léttara líf og meiri hugarró? 
Skráðu þig þá á Kundalini jóganámskeið hjá Hugarró!

Ummæli um Léttara lífs-námskeiðið: 

“Dásamlegt námskeið sem gefur mér kjark og þor til að takast á við tilveruna – mæli svo sannarlega með þessu námskeiði.”
– Hólmfríður Björg Jónsdóttir, grunnskólakennari

“Ég byrjaði í jóga hjá Hugarró eftir áramót og er strax farin að finna mun. Ég er liðugri og líður alltaf svo vel eftir tímana hjá Friederike og svo ekki sé talað um slökunina. Ég hlakka alltaf til að mæta í tíma.”
– Margrét Sigrún Jónsdóttir

Mán og föst kl. 16:15-17:30
6 vikur, tvísvar í viku 
Verð: 16.900 kr.
Hefst 11.apríl. 2018 

Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657

Námskeiðið hentar sérstaklega ef þú…
…ert undir miklu álagi og streitu, eða með kvíða.
…vilt styrkja andlegt og líkamlegt jafnvægi.

Áhersla er lögð á öndunaræfingar, hugleiðslur, endurnærandi jóga og slökun.
Á námskeiðinu lærir þú að takast betur á við streitu og kvíða.

Heildræn hugarró 2

Viltu upplifa meiri hugarró og hamingju?
Viltu upplifa betri líðan og sjálfsumhyggju?

Vertu þá velkomin(n) á námskeiðið “Heildræn hugarró”! 
Á námskeiðinu leggjum við áherslu á að bæta heilsu og líðan okkar á öfgalausan og heildrænan máta með:
– Kundalini jóga
– hugleiðslum
– gongslökun 
– ráðgjöf frá heilsumarkþjálfa

Áhersla er lögð á að læra að sýna sjálfum sér meiri umhyggju sem hjálpar okkur að upplifa hugarró og hamingju. 

Mán. og mið. kl. 17:45-19:00
6 vikur, tvisvar í viku.
Verð: 16.900
Hefst 11.apríl 2018
Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657

Heilandi Hugarró - hugleiðslunámskeið

 

Viltu upplifa innri ró og jafnvægi?

Skráðu þig þá á hugleiðslunámskeið hjá Hugarró.

Svana Berglind Karlsdóttir, gullsmíður – búin með 2 hugleiðslunámskeið hjá Hugarró og að hefja sitt 3.námskeið:

“Í janúar byrjun var ég að finna fyrir miklum streitu einkennum og ákvað að fara á hugleiðslunámskeið hjá Hugarró. Bara það að taka frá tíma 1x í viku þar sem þú horfir inn, skoðar og réttir þig af er dásamlegt og núna hlakka ég til alla vikuna fyrir næsta tíma. Friedrike er yndisleg, leiðir hugleiðsluna fallega og heiðarlega og fyllir mann öryggi. Gong slökunin í lok tímans er svo algjörlega yfirnáttúruleg og tekur mann í annan heim. Mæli 100% með Hugarró – takk fyrir mig.”

Auður Ögmundardóttir, þroskaþjálfi:
“Námskeiðið kenndi mér margskonar öndunaræfingar og hugleiðsluaðferðir sem ég hef notað til að minnka kvíða og róa hugann. Friederike hefur þægilega nærveru og maður kemur alltaf ótrúlega slakur út frá henni. Ég mæli svo sannarlega með hugleiðslunámskeiði hjá Hugarró.” – 

Miðvikudagar, kl. 20.00-21.00 í 4 vikur, einu sinni í viku.
Námskeiðið hefst 2.maí 2018
Verð: 9.900 kr.
Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657 

Hugleiðslunámskeið hefst 28.febrúar 2018

Viltu upplifa innri ró og jafnvægi?

Skráðu þig þá á hugleiðslunámskeið hjá Hugarró.

“Námskeiðið kenndi mér margskonar öndunaræfingar og hugleiðsluaðferðir sem ég hef notað til að minnka kvíða og róa hugann. Friederike hefur þægilega nærveru og maður kemur alltaf ótrúlega slakur út frá henni. Ég mæli svo sannarlega með hugleiðslunámskeiði hjá Hugarró.” – Auður Ögmundardóttir, þroskaþjálfi

Miðvikudagar, kl. 20.00-21.00 í 4 vikur, einu sinni í viku.
Námskeiðið hefst 28.febrúar
Verð: 9.900 kr.
Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657


Námskeiðið hentar sérstaklega þeim sem vilja:
• læra að takast á við lífið af meiri yfirvegun og ró
• auka tilfinningalegt jafnvægi
• minnka kvíða- og streitueinkenni

Á þessu námskeiði lærir þú grunnatriði hugleiðslu. 
Við gerum hugleiðslur í anda Kundalini jóga og er lögð áhersla á öndunaræfingar í upphafi og endum við hvern tíma á djúpri gongslökun. 

Lítill hópur, 10-12 þátttakendur hámark.

Gongslökun 1.mars 2018

Viltu næra þig og ná djúpri slökun? 
Komdu þá í gongslökun í Hugarró.
Síðast var fullt – vertu fljót(ur) að skrá þig!

Fimmtudaginn, 1.mars kl. 20.00-21.00, stakt kvöld.
Verð: 2.500 kr.
Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657

Hljómar gongsins hjálpa okkur að hreinsa undirmeðvitundina og að ná djúpri slökun. 
Við byrjum tímann á öndunaræfingum og stuttri upphitun áður en við leggjumst í góða hvíld og endurnærum okkur.

 

Léttara líf 2

Þráirðu léttara líf og meiri hugarró?
Skráðu þig þá á Kundalini jóganámskeið hjá Hugarró!

Ummæli um Léttara lífs-námskeiðið:

“Dásamlegt námskeið sem gefur mér kjark og þor til að takast á við tilveruna – mæli svo sannarlega með þessu námskeiði.”
– Hólmfríður Björg Jónsdóttir, grunnskólakennari

“Ég byrjaði í jóga hjá Hugarró eftir áramót og er strax farin að finna mun. Ég er liðugri og líður alltaf svo vel eftir tímana hjá Friederike og svo ekki sé talað um slökunina. Ég hlakka alltaf til að mæta í tíma.” – Margrét Sigrún Jónsdóttir

Mán, mið og föst kl. 16:15-17:30
6 vikur, þrisvar í viku
Verð: 24.900 kr.
Hefst 21.feb. 2018 (endar 06.apríl)

Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657

Námskeiðið hentar sérstaklega ef þú…
…ert undir miklu álagi og streitu, eða með kvíða.
…vilt styrkja andlegt og líkamlegt jafnvægi.

Áhersla er lögð á öndunaræfingar, hugleiðslur, endurnærandi jóga og slökun.
Á námskeiðinu lærir þú að takast betur á við streitu og kvíða.

Heildræn hugarró

Viltu upplifa meiri hugarró og hamingju?

Viltu upplifa betri líðan og sjálfsumhyggju?

Vertu þá velkomin(n) á námskeiðið “Heildræn hugarró”!
Á námskeiðinu leggjum við áherslu á að bæta heilsu og líðan okkar á öfgalausan og heildrænan máta með:
– Kundalini jóga
– hugleiðslum
– gongslökun
– ráðgjöf frá heilsumarkþjálfa

Áhersla er lögð á að læra að sýna sjálfum sér meiri umhyggju sem hjálpar okkur að upplifa hugarró og hamingju.

Mán. og mið. kl. 17:45-19:00
6 vikur, tvisvar í viku.
Verð: 16.900
Hefst 21.feb. 2018
Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657

 

8.janúar 2018 hefjast 2 ný námskeið:

Námskeið 1 – Léttara líf:

 

Mán og mið kl. 16:15-17:30 og lau kl. 9:30-10:45

6 vikur, þrisvar í viku.

Verð: 24.900 kr.

Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657

Námskeiðið hentar sérstaklega ef þú…

…ert undir miklu álagi og streitu, eða með kvíða.

…vilt styrkja andlegt og líkamlegt jafnvægi.

Áhersla er lögð á öndunaræfingar, hugleiðslur, endurnærandi jóga og slökun.

Á námskeiðinu lærir þú að takast betur á við streitu og kvíða.

 

Námskeið 2 – Kröftugt Kundalini

Mán. og mið. kl. 17:45-19:00

4 vikur, tvisvar í viku.

Verð: 14.900

Hefst 8. jan. 2018

Skráning: hugarro@hugarro.is / í síma: 8694657

Viltu finna meiri styrk og jafnvægi í lífinu?

Vertu þá velkomin á námskeiðið Kröftugt Kundalini!

Áhersla er lögð á meira krefjandi kriur (jógaæfingasett)

Við styrkjum og hreinsum líkamann með kröftugum æfingum.

Hver tími endar á endurnærandi slökun og stuttri hugleiðslu til að byggja upp andlegan styrk.

Close Menu
×
×

Cart

%d